Geir H. Haarde skuldbatt íslensku þjóðina til að greiða Icesave - Þorgerðir Katrín sat í þeirri ríkisstjórn !

Nú vilja þau alls alls ekki að þjóðin greiði Icesave ?

Hverra hagsmuna voru þau að gæta þá?

Hverra hagsmuna eru þau að gæta í dag ?

Er þetta vantraust á ríkisstjórn Geirs H. Haarde ?  

Er þá Þorgerður Katrín að lýsa yfir vantrausti á eigin vinnubrögðum í þeirri ríkisstjórn ?

Hvað er eiginlega í gangi ?

Svör við þessum spurningum óskast !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jebb, það væri fróðlegt að fá svör við þessu.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 11.10.2009 kl. 13:43

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Svarið er einfalt; Sjálfstæðismenn eru með sínum vinnubrögðum á Alþingi núna að lýsa vantrausti á eigin vinnubrögðum og fyrri ríkisstjórn.  Ég veit ekki hvað á að kalla slíkt.

Jakob Falur Kristinsson, 21.10.2009 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband