28.11.2007 | 18:05
Lćkning á jólabrjálsemi
Nú er runninn upp sá tími ársins ţar sem hćgt er ađ gćđa sér á andans lystisemdum dag hvern ef ţví er ađ skipta í formi upplestra rithöfunda á bókum sínum.
Átti slíka stund á Sjávarbarnum ađ Grandagarđi í gćrkvöld. Frábćr kvöldstund í einu orđi sagt.
Ţar voru ţeir Einar Már Guđmundsson og Óttar Guđmundsson ađ lesa upp úr bókum sínum
Rimlar hugans eftir Einar Má og Kleppsspítali í 100 ár eftir Óttar. ţeir lásu til skiptis valda kafla úr bókunum og sögđu lauslega frá viđkomandi efni.
Báđar ţessar bćkur alveg frábćrar.
Ţá er vert ađ geta ţess ađ gestgjafar Sjávarbarsins tóku sérlega vel á móti gestum sínum.
Ég fullyrđi ađ slíkar stundir eru hin besta slökun á hinni alrćmdu jólabrjálsemi og snöggtum ljúfari jólastemning en jólastemning ,,mollanna
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.