Dómsmálaráðherra leitar liðsinnis Öryrkjabandalagsins vegna eineltis gagnvart Ólafi F.

 Úr grein Björns Bjarnasonar 27.01.2008 - Ofsi vegna nýs meirihluta

sjá: bjorn.is 

6.     Hvar er Öryrkjabandalagið, þegar veikindi eru höfð til marks um að einstaklingur sé ekki fær um að sinna því starfi, sem sá hinn sami hefur tekið að sér?  Hefur Öryrkjabandalagið engar athugasemdir fram að færa við fordómana og eineltið?



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Aðalsteinsdóttir

Ef ég væri bakveik mundi ég ekki ráða mig í grjótburð alla daga ég mundi heldur ekki verða hissa þó fólk efaðist um að ég hefði heilsu til þess. Hver er munurinn þó fólk efist um að þeir sem hafa verið lasnir ráði ekki við eitt erilsamasta starf sem um getur sérstaklega þegar enginn getur gripið inní samkvæmt lögum getur enginn nema vara maður leyst borgarstjóra okkar af. Hvernig skildi umfjöllunin annars líta út ef andstæðingar sjallana ættu í hlut?

Bergljót Aðalsteinsdóttir, 31.1.2008 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband