Hjónin að skilja .... og reita hár hvors annars og slást um fiskveiðikvótann fyrir dómstólum!

Er ekki lífríkið í sjónum talið vera almannaeign?  Með löggjöf um kaup og sölu á fiskveiðikvóta, fylgdi m.a. framsalsréttur.  Nú erfist hann á milli kynslóða! Er veðsetningarhæfur og veldur hamförum í fjölskyldum, þegar fara á að skipta upp eignum.

Af hverju er nýtingarréttur almanna-auðlinda ekki leigður út? 

Þá væri ekki til framsalsréttur - og þá væri það hlutverk opinberra aðila að leigja kvóta út og þar með væri hægt að stýra því miðað við atvinnustarfsemi í landinu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergur Thorberg

Góð skrif  og góð greining.

kv.

Bergur Thorberg, 30.1.2008 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband