Sólgleraugun á nefið og ekið um með skvísustút á munni

Ótrúlega fallegur dagur í dag.  Heilu söngsveitirnar sitjandi á greinum trjánna í garðinum.  Þvílíkir tónleikar og þvílíkt líf.  Þurfti að sinna erindum niðri í bæ í dag.  Veit ekki hvort það var fegurð dagsins, sólin og birtan sem krafðist þess að sólgleraugu sætu á nefi, svo hún hreinlega blindaði mann ekki - eða hreinlega að fuglasöngurinn hafi valdið slíkum léttleika sálarinnar að .........  Það voru svo ótrúlega margir myndarlegir menn á vappi um miðbæinn í dag.

Kallaði ósjálfrátt fram skvísustútinn  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Ég var í miðbænum í dag hahahahha

Þorsteinn Sverrisson, 30.1.2008 kl. 19:40

2 Smámynd: Gísli Hjálmar

Bíddu ... hvað með konurnar, voru engar myndarlegar konur?

Gísli Hjálmar , 2.2.2008 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband