28.3.2008 | 14:04
Úrrćđi vegna vanskilnings, starfsmanns okkar, Ţórhalls Gunnarssonar, eins lykilstjórnenda RÚV ohf, sem er fyrirtćki í eigu okkar almennings
Ţar sem einhver misskilnings eđa hreinlega vanţekkingar virđist gćta hjá Ţórhalli Gunnarssyni um löglega stjórnsýslu, upplýsingalög, réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, vegna birtingar upplýsinga um rekstur ţessa fyrirtćkis okkar, - launakostnađar starfsmanna - vil ég koma eftirfarandi ábendingu áleiđis um lausn málsins:
Ađ útvarpsstjóri axli ţá ábyrgđ sem hann fćr greidd laun fyrir og er ráđinn til: Fari ađ lögum, og birti allar upplýsingar um laun:
Dagskrárstjóra Sjónvarps - án ţess ađ nafngreina starfsmann
Dagskrárstjóra Útvarps - án ţess ađ nafngreina starfsmann
Síđan legg ég til ađ Menntamálaráđherra, leggi til sérstakt fjármagn til frćđslumála til stjórnenda RÚV - ţar sem stjórnendur stofnunarinnar virđast ekki hafa skilning á eđli ríkisrekins fyrirtćkis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Flott hjá ţér.
Haraldur Bjarnason, 29.3.2008 kl. 00:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.