Opinber tilmæli - allir standi saman á ögurstundu - en því er stjórnarandstaðan þá ekki með í ferlinu?

 

Opinber spurning til ríkisstjórnar Íslands

 

Til eru kvaddir útvaldir aðilar landsins, þ.á.m. hinn ágæti maður Aðalsteinn Baldursson, formaður Verkalýðsfélags Þingeyinga á Húsavík - bankastjórnendur, Samtök atvinnulífsins, fulltrúar stéttarfélaga, fulltrúar lífeyrissjóða o.fl. o.fl. o.fl.

 

Hvað er það sem allir þessir aðilar eru taldir færir um að gera til björgunar lífsafkomu okkar í bráð -

sem stjórnarandstaðan virðist vera ófær um að gera? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband