11.11.2008 | 00:16
Er það siðferðislegur réttur alþingismanna að misnota aðstoðarmenn sína svo illilega?
Mál Bjarna Harðarsonar, alþingismanns, kristallar vandamál þjóðarinnar!
Það er í lagi á meðan ekki kemst upp!
Hvert er skilgreint hlutverk aðstoðarmanna alþingismanna?
Eru fleiri þingmenn sem nota aðstoðarmenn sína til slíkra hluta?
Hvernig líður aðstoðarmönnum sem þurfa að inna sömu stöf af hendi og aðstoðarmaður Bjarna Harðarsonar ?
Þetta sjónarhorn finnst mér alvarlegast.
Innanbuðarskærur hjá Framsóknarflokki eða öðrum flokkum er ekki minn handleggur - ég einfaldlega veit sem er að slíkur hópur, þ.e. sundurlyndur - er ekki líklegur til stórvirkja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:23 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.