Erlendar fjármála- og eftirlitsstofnanir segja íslensk stjórnvöld og embættismannakerfi spillt

 

Kom fram í viðtali hjá fréttastofu Sjónvarps, sem var nú í vikunni með viðtal við íslenskan mann sem starfar að mig minnir hjá OPEC - hann sagði yfirmenn sinnar stofnunar ekki treysta neinum af íslenskum stjórnvöldum né embættismannakerfi.  Skipta verði út ef Ísland eigi að eiga einhverja möguleika til þess að leysa efnahagskreppu, galdeyriskreppu og slæmt orðsor þjóðarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband