14.11.2008 | 14:59
Hvers vegna er verið að sýna beint frá blaðamannafundi Sjálfstæðisflokksins? Því þá ekki beinar útsendingar frá hádegisverðarfundum annarra flokka?
Þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins hittist í hádegi.
Tilefni til blaðamannafundar?
Er það þjóðarhagur að sjónvarpa beint frá fundum stjórnmálaflokkanna?
Því tala fjölmiðlamenn ekki við forystu verkalýðshreyfinganna um nú sett lög,
sem lögleiða mismunun á atvinnuleysisbótum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
það er spurning
Jón Snæbjörnsson, 14.11.2008 kl. 15:05
Kannski vegna þess að menn bjuggust við einhverju, en fengu ekkert!
Marinó G. Njálsson, 14.11.2008 kl. 16:45
það sem ég þoli ekki við þessa fréttafundi er að ég skil þá ekki ég sit og hlusta og skil svona inn á milli en oftast þegar fundirnir eru búnir þá er ég orðin verulega rugluð í höfðinu en það er kanski tilgangurinn þeirra.
Hafrún Kr., 14.11.2008 kl. 16:55
Já það er svona. Svo er nýbúið að þvo Valhöll.
Marinó Már Marinósson, 14.11.2008 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.