17.11.2008 | 14:24
Nú fyrst er ástandið í þjóðfélaginu hættulegt! - Hvað heitir ástand, þar sem stjórnvöld þegja samfélag sitt til heljar?
Lesið viljayfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Hvaða stefna er á bak við 18% vexti og +
Jú nú á að ná í erlent fjármagn eins og ákvörðun ríkisstjórnar síðustu ára hefur verið rekin.
Kalla á eftir fjármagni til þess að nýta sér gengis- og vaxtamun.
Hvað með að lækka vexti og treysta undirstöður þjóðarinnar með traustu atvinnulífi og traustum rekstri heimilanna?
Í viljayfirlýsingu kemur einnig fram að einhvers konar þjóðarsátt verði gerð á lífskjörum fólks?
Fyrir því hafi stjórnin vilyrði.
Hefur Verkalýðshreyfingin samþykkt það?
Hvað heitir ástand, þar sem stjórnvöld þegja samfélagið til heljar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.