Gordon Brown segir Davíð Oddsson taka undir rök Breta um beitingu hryðjuverkalaga gegn LÍ og Íslandi

Gordon lætur víst fylgjast með íslenskum fjölmiðlum.  Í hádegisfréttum útvarps í dag, 23.11. kom fram að Gordon Brown lítur á ræðu Davíðs Oddssonar á morgunverðarfundi hjá Viðskiptaráðinu sem staðfestingu á því að nauðsynlegt hafi verið að beita Íslendinga hryðjuvrkalögum nú í október.

 

Enn tekur Ingibjörg Sólrún þá afstöðu að vænlegra sé fyrir þjóðina að hafa þennan seðlabankastjóra, þessa ríkisstjórn, þetta fjármálaeftirlit - til þess að koma okkur á lappirnar aftur!

Held að við séum fullfær um það - þjóðin sjálf - án aðstoðar frá ofangreindum stuðningsaðilum einhverrar þá mestu spillingar sem nokkurn tímann hefur blómgast svo vel sem síðustu 2 áratugi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband