17.1.2009 | 22:41
Sunnudagskvöld með Evu Maríu, Eurovision með Evu Maríu, Spurningakeppni framhaldsskólanna með Evu Maríu og þulur dagsins er Eva María
Er nú ástandið svo slæmt að ekki megi hafa ögn meiri fjölbreytni?
Skyldu fyrirfinnast einhverjir þeir aðilar á Íslandi, sem hugsast gæti að leystu þessi
verk jafn vel af og hugsanlega bara kannski betur.
Eva María er ágætis fjölmiðlamaður - en það þýðir ekki að maður þurfi
að hlusta á hana í öllu íslensku efni RÚV, bæði útvarps og sjónvarps.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gæti verið Eva Hauksdóttir
Jón Ingi Cæsarsson, 17.1.2009 kl. 22:52
hæ
mánudagskvöld með Ölmu Jenny væri flott!!
Haraldur (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 01:22
Þetta er samtrygging fjölmiðlafólksins. Eva er þar í uppáhaldi og þeir vorkenna henni núna mjög vegna skilnaðar, og þá þarf hún að hafa nóg fyrir stafni.
Samtrygging er ekki bara stunduð af stjórnmálamönnum og auðmönnum. Hún er um allt samfélagið og oft á tíðum bara misljót.
Haukur Nikulásson, 18.1.2009 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.