21.1.2009 | 10:46
Heyrir Guð ekki til Geirs Haarde?
Í sérstakri útsendingu frá ávarpi forsætisráðherra, Geirs Haarde, skömmu eftir fall bankanna, bað hann þjóðinni Guðs blessunar!
Ætli Guð hafi aldrei bænheyrt hann!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eins og einu sinni var sungið: You can't always get what you want, but you get what you need.
Kannski er Guð bara sammála þjóðinni.
Margrét Birna Auðunsdóttir, 22.1.2009 kl. 01:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.