11.3.2009 | 16:37
Frábært framtak
Virknisetur býður upp á íþróttaaðstöðu almenningi að kostnaðarlausu.
Það er staðreynd að það skiptir verulega miklu máli að ná að halda ákveðinni rútínu þegar atvinnuleysi hellist yfir fólk. Þá er hreyfing ekki sístur kostur til þess að vihalda orku og jafnvægi.
Þakka kærlega fyrir þetta átak.
Bjóða almenningi aðstöðu að Hlíðarenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er gott mál.
Jakob Falur Kristinsson, 11.3.2009 kl. 16:50
Frábært framtak, alltaf er Valur á toppnum og leiðandi félag í uppeldis og uppbyggingarmálum. Andi séra Friðriks svífur þar yfir vötnum. Takk Valsmenn
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 17:41
Tek undir þetta...
TARA, 11.3.2009 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.