31.3.2009 | 16:02
Verið að athuga hvort eitthver gjaldeyrisbrask sé í gangi NÚNA -
Frábært að fjármálaráðherra skuli láta athuga málið strax.
Steingrímur J. Hafðu bestu þakkir fyrir að standa með okkur almenningi þessarar þjóðar.
Gjaldeyrishöftin í rannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hann hefur áhyggjur af þessu en er verið að gera eitthvað?
Ólafur Gíslason, 31.3.2009 kl. 16:21
Ef heyrt um fólk sem hefur verið að slá saman í púkk erlendum gjaldmiðli man ekki hvað lágmarkið var, um 100.000€ sem það kaupir eða reddar sér hér heima með klækjum.
Þá er farið með þær erlendis og þeim skipt í krónur þar sem miklu fleiri krónur fást fyrir evruna...
30-40% gróði hefur maður heyrt og flugfar bara rétt brotabrot af þeirri upphæð sem hægt er að græða...
KK (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.