Creditinfo - Lánstraust var í eigu ,,Gamla" Landsbanka - vilja selja FME gögn um m.a. Landsbanka til rannsóknar?

 

Fyrirtækið var í stærstum hluta í eigu gamla Landsbanka.  Sömu menn og sátu í stjórn Landsbanka (gamla) sátu einnig í stjórn Creditinfo á ,,glamúrárum" bankanna.

Viðtalið var til komið vegna þess að FME hefur ekki brugðist við erindi félagsins Creditinfo um að kaupa af þeim nýja vöru.  Þar varum vöru sem sýnir eignarhald félaga, eignatengsl, krosseignatengsl og hvaða nafni sem slík tengsl heita.   Þá verða dótturfélög, systurfélög, móðurfélög, eignarhaldsfélög kortlögð, ársreikningar félaganna og stjórnarmenn.

Þá er komið að erindinu:  Ætlar Creditinfo að framleiða slíka kortlagningu á Landsbanka, dótturfélög, systurfélög, móðurfélög og eignarhald og þeir voru sjálfir einn af þeim aðilum?

Þarf slík vinnsla ekki að vera hafin yfir allan vafa, vegna eignarhalds, til þess að geta talist hlutlaus aðili í gagnasöfnun fyrir Fjármálaeftirlit? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Er þetta ný tækni í græðgisvæðinguni?  Við fáum semsagt ekkert að vita hvað olli bankahruninu nema við borgum fyrir upplýsingarnar?  Hvenær nær ósvífnin hámarki?

Offari, 15.1.2009 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband