27.1.2009 | 15:44
Mótmælafundur um ofbeldi, hefði betur mótmælt þessu ofbeldi!
Það var sorgleg staðreynd að fólk sá fremur ástæðu til að mótmæla ofbeldi og eignaspjöllum en að mótmæla þessum Hæstarréttardómi.
Segir mikið um gildismat!
Þar mæltu fyrir fundi: prestur, eiginkona lögreglumanns og skáti m.a.
Gagnrýnir dóm um flengingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vel spottað.
Maður getur líka spurt sig hvar kirkjumenn voru síðustu vikur og mánuði... jú, sleikjandi rassinn á ríkisstjórninni með biskupiunn í broddi fylkingar segjandi þjóðinni að kiggja kyrri og halda kjafti á meðan hún væri rasskellt.
Eins og hún hefur alltaf gert.
Jon Helgi (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.