Eygló Harðardóttir, alþingismaður, í guðanna bænum leggstu ekki svona lágt!

 

Bendi hér á bloggfærslur hins nýja alþingismanns Framsóknarflokksins, Eyglóu Harðardóttur.

Nýjasta færslan ,,Græn ríkisstjórn" sýnir vinnubrögð þessa nýja þingmanns!

Eru þetta áherslur í vinnubrögðum þessa nýja þingmanns?

Væri henni ekki nær að upplýsa okkur um störf alþingis?

Hún er akkúrat á þeim stað, sem þjóðin er svo gjörsamlega búin að fá nóg af.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Mér finnst ekkert athugavert við græna ríkisstjórn.   Enda er grænn fallegur litur.

Offari, 16.2.2009 kl. 16:17

2 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Vantar ekki tengingu á þessi skrif sem þú ert að gagnrýna? En annars, ég hef kommentað nokkrum sinnum hjá þér án þess að þú svaraðir, enda svosem engin skylda að svara kommentum. En ertu kannski bara alveg búin að gleyma mér?

Margrét Birna Auðunsdóttir, 16.2.2009 kl. 16:20

3 Smámynd: Alma Jenny Guðmundsdóttir

Elsku Margrét mín - hef alltaf ætlað að svara þér - en það er þannig á þessum bænum að frúin fær ótrúlega hvatvís gagnrýnisköst.  Sest þá niður við tölvuna og lætur gamminn geisa, rýkur af því loknu fram í eldhús til að jafna sig á hugaræsingnum.

Það er virkilega gaman að sjá þig birtast hér mín kæra og ...... þú ert eftirminnileg manneskja, fyrir jákvæðni og notalegheit.  Við vorum fínar saman í Víðihlíðinni.

Takk fyrir innlit og ég fer að kíkja hjá þér og kommenta.

Bestu kveðjur til þín

Alma

Alma Jenny Guðmundsdóttir, 17.2.2009 kl. 00:46

4 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Bestu kveðjur sömuleiðis, verum í sambandi

Margrét Birna Auðunsdóttir, 17.2.2009 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband