Davíð Oddsson sagði Geir Hilmar Haarde ábyrgan sem forsætisráðherra, fyrir falli íslensks efnahagslífs.

 

Því ræða fjölmiðlamenn ekki um þau mál?

Hvað segir Geir Hilmar Haarde við þessu?

Hvað segja sjálfstæðismenn við þessu?

Af hverju spyrja fjölmiðlamenn þingmenn sjálfstæðisflokksins ekki út í þessa staðhæfingu Davíðs Oddssonar, Seðlabankastjóra?

Þeir voru jú stærstur meirihlutinn á bak við síðustu ríkisstjórnir, bæði fyrir síðustu kosningar sem og eftir!

Grafalvarlegt mál að ekki skuli vera farið í þessi mál.

Munu þingmenn sjálfstæðisflokksins sitja undir þessum ákúrum síns fyrrverandi ,,foringja"?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Góðar spurningar og ég hlakka til að heyra svörin við þessu. Davíð feldi jafnfram dóm yfir sjálfum sér og sínum ríkisstjórnum enda myndaði hann ríkisstjórn með framsókn 2003 sem svo sat til 2007 en byrjað var að vara við bönkunum og vexti þeirra um 2004.

Arinbjörn Kúld, 25.2.2009 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband