28.2.2009 | 01:56
Mótmælafundur á Austurvelli 28. febrúar kl. 15:00. Frystum eignir auðmanna, afnemum verðtryggingu og færum kvótann aftur til þjóðarinnar.
Fundur á Austurvelli á morgun kl. 15:00
Krefjumst þess öll að eignir ,, fjárglæframannanna" verði frystar.
Í guðanna bænum hefjum þessa kröfu okkar yfir pólitísk viðhorf.
Stöndum með börnum okkar og barnabörnum.
Mætum öll - Miklu flottara að vera Austurvellingur en Grjónavellingur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eg mæti, flottir ræðumenn.
Kröfurnar eru i anda þess sem folk talar um.
Kolla (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 02:04
Þetta eru mótmæli að mínu skapi.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 28.2.2009 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.