22.3.2009 | 17:27
Símsvörun starfsfólks 112: ,,Líflína Sjálfstæðisflokksins, góðan dag"
,,Neyðarlínan styrkti Sjálfstæðisflokkinn um 300 þúsund kr., að því er fram kemur í úttekt Ríkisendurskoðunar á fjármálum stjórnmálaflokkanna. Að sögn Þórhalls Ólafssonar, framkvæmdastjóra Neyðarlínunnar, var fyrirtækið hlutafélag á þessum tíma og í eigu margra aðila. Aðrir flokkar hafi ekki sóst eftir styrk."
Skyldu þáverandi hluthafar samþykkt þessa greiðslu?
Af hverju skyldu aðrir flokkar ekki hafa sóst eftir styrk?
Skyldi þeim yfir-höfuð hafa dottið það í hug?
Mun Sjálfstæðisflokkurinn sækja um kosningastyrk til Mæðrastyrksnefndar, Fjölskylduhjálpar Íslands, Rauða Krossins og ekki síst til barna sem eiga safnbauka?
Hversu lágt er hægt að leggjast?
![]() |
Enginn sóttist eftir styrk nema Sjálfstæðisflokkurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hve margir bitlingaþegar í stjórnunastöðum ætli greiði Flokknum verndar-gjöldin úr sjóðum sem trúað er fyrir?
Hlédís, 22.3.2009 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.