Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.1.2009 | 01:36
Helgi Hjörvar felur styrki á bak viđ mannúđarsamtök
nafn mannúđarfélags: 521006-2260
Forsvarsmađur: Ţórhildur Elín Eínardóttir
Ekki náđist í hann af Mannlífi
17.1.2009 | 01:34
Guđni Ágústsson felur styrki á bak viđ mannúđarsamtök
Nafn mannúđarsamtaka: Stuđningsmannafélag Guđna Ágústssonar.
kt.: 621206-1250
Forsvarsmađur: Eysteinn Jónsson
Stađfesti viđ Mannlíf 22.05.2008
17.1.2009 | 01:33
Guđlaugur Ţór Ţórđarson, felur styrki á bak viđ mannúđarsamtök
Nafn mannúđarsamtaka: Guđlaugur á Alţingi, félag
Forsvarsmađur: Guđlaugur Ţór Ţórđarson
Mannlíf 22.05.2008
17.1.2009 | 01:31
Bjarni Harđarson felur styrki á bak viđ mannúđarsamtök
Nafn mannúđarsamtaka: Kosningafélag Bjarna Harđarsonar
kt.: 551206-1730
Forsvarsmađur: Elín Gunnlaugsdóttir
Bjarni stađfesti viđ Mannlíf 22.05.2008
17.1.2009 | 01:29
Bjarni Benediktsson felur styrki á bak viđ mannúđarsamtök!
Nafn mannúarsamtaka: Stuđningsmannafélag BB
kt.: 561006-0240
Forsvarsmađur: Gunnlaugur Sćvar Gunnlaugsson
Bjarni stađfesti ofangreint í fyrirspurn Mannlífs 22.05.2008
17.1.2009 | 01:26
Birgir Ármannsson felur styrki til prófkjörs á bak viđ mannúđarsamtök
Mannúarsamtökin heita: Stuđningsmenn Birgis Ármannssonar
kt.: 691002-2410
Forsvarsmađur: Stefán Jón Friđriksson
Stađfesti sjálfur í fyrirspurn Mannlífs ţann 22. maí 2008 (Sjá tímarit)
17.1.2009 | 01:21
Árni Páll Árnason, faldi prófkjörsstyrki sína á bak viđ mannúđarsamtöfyrir síđustu kosningar. Hefur ekki greitt lögbođna skatta!
Mannúđarsamtök hans heita Félag um frambođ Árna Páls Árnasonar
kt.: 531006-0970 - er sjálfur forsvarsmađur félags.
Upplýsingar sem hann svarađi blađamönnum Mannlífs og birtust í ţví tímariti 22. maí 2008
16.1.2009 | 22:48
Björgvin G. Sigurđsson skráđi sig sem mannúđarsamtök í prófkjörsbaráttu, greiddi ekki virđisaukaskatt!!!
Lögmađur hans játađi ţví ađ stofnađ hefđi veriđ ,,Kosningafélag Björgvins G. Sigurđssonar" kt.: 671006-1510.
Lögmađur Björgvins, Sigurđur G. Guđjónsson, stađfesti í viđtali viđ Mannlíf 22.maí 2008.
Skattrannsóknarstjóri segir ađ búiđ sé ađ breyta lögum um starfsemi stjórnmálaflokkanna - ţetta eigi ekki ađ geta gerst í framtíđinni.Stjórnmálafrćđingurinn Einar Mar Ţórđarson, bendir á ţá hćttu/freistingu ađ ţingmenn launi ,,gefendum" sínum.
Finnst Björgvini G. Sigurđarsyni ţetta ,,bara í góđu lagi?"
Fleiri fćrslur um sama mál á nćstunni.
16.1.2009 | 01:02
Guđlaugur Ţór og Rósa Ingólfs........?
Ţegar Rósa Ingólfs fór hamförum sem ofurţula hér um áriđ, prjónandi á međan hún var ađ kynna sjónvarpsdagskrá, međ járnkaffibrúsa á borđi, gat ég hreinlega sigiđ undir sófaborđ af skömm ,,fyrir hönd mankyns".
Mér líđur alltaf eins ţegar heilbrigđisráđherra vor tjáir sig. Ég bara get ekkert ađ ţví gert.
Ekki ađ hann sé ađ prjóna? - Kannski prjónar hann međ ósýnilegum prjónum og efni, en ......
ćđi oft ţykir mér skorta á vitsmuni ţar á - á ţeim bć!!!!
Á eitthvađ svo erfitt međ ţađ - get hvorki boriđ virđingu né traust fyrir slíku.
15.1.2009 | 23:18
Creditinfo - Lánstraust var í eigu ,,Gamla" Landsbanka - vilja selja FME gögn um m.a. Landsbanka til rannsóknar?
Fyrirtćkiđ var í stćrstum hluta í eigu gamla Landsbanka. Sömu menn og sátu í stjórn Landsbanka (gamla) sátu einnig í stjórn Creditinfo á ,,glamúrárum" bankanna.
Viđtaliđ var til komiđ vegna ţess ađ FME hefur ekki brugđist viđ erindi félagsins Creditinfo um ađ kaupa af ţeim nýja vöru. Ţar varum vöru sem sýnir eignarhald félaga, eignatengsl, krosseignatengsl og hvađa nafni sem slík tengsl heita. Ţá verđa dótturfélög, systurfélög, móđurfélög, eignarhaldsfélög kortlögđ, ársreikningar félaganna og stjórnarmenn.
Ţá er komiđ ađ erindinu: Ćtlar Creditinfo ađ framleiđa slíka kortlagningu á Landsbanka, dótturfélög, systurfélög, móđurfélög og eignarhald og ţeir voru sjálfir einn af ţeim ađilum?
Ţarf slík vinnsla ekki ađ vera hafin yfir allan vafa, vegna eignarhalds, til ţess ađ geta talist hlutlaus ađili í gagnasöfnun fyrir Fjármálaeftirlit?