Og Illugi Gunnarsson og Bjarni Ben. segja enn að stjórnmálamenn eigi að vera í stjórnum fyrirtækja og félaga!

Bjarni Ben sagði það á opnum Borgarafundi í Iðnó.

Illugi Gunnarsson pirraðist við spurningu mína en svaraði því til að nauðsynlegt væri að stjórnmálamenn hefðu tengsl við atvinnulífið - á fundi hjá honum fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins!

Þeim finnst þetta í fullkomnu lagi!


mbl.is Stoðabréfin úr Sjóði 9 að mestu töpuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Hafliðadóttir

Ætlaði að senda þér smá skeyti fyrir þremur dögum - Var ekki stórafmæli hjá frumburðinum?

Kær kveðja

Jóhanna Hafliðadóttir, 6.4.2009 kl. 15:57

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Að stjórnmálamenn geri ekki greinarmun á embættisverkum sínum og fyrirtækjarekstri er, samkvæmt skilgreiningu: fasismi !

Guðmundur Ásgeirsson, 6.4.2009 kl. 16:08

3 Smámynd: Alma Jenny Guðmundsdóttir

Elsku Jóhanna mín - jú frumburðurinn var 30 ára föstudaginn 3. apríl s.l.

Þarf að hitta þig fyrir einhvers staðar rafrænt alla vega til að byrja með.  Ertu á Facebook svo ég spyrji eins og banani?

Guðmundur - hef einmitt verið að velta fyrir mér hvaða orð væri yfir þetta fyrirbæri!  Takk fyrir.

Alma Jenny Guðmundsdóttir, 6.4.2009 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband